About the author

Leif Davidsen (born 25 July 1950 in Otterup) is a Danish author. Educated as a journalist, in 1977 he started working in Spain as a freelance journalist for Danmarks Radio. In 1980 he began covering Soviet news with frequent news reports to Danmarks Radio from Russia. From 1984 to 1988 he was stationed in Moscow. As a journalist he has travelled extensively around the world. When Davidsen returned to Denmark he became chief editor of Danmarks Radio's foreign news desk. From 1996 he edited a TV series called “Danish Dream” about Denmark today. In 1991 he won the Danish booksellers award De Gyldne Laurbær (The Golden Laurel) for his book Den sidste spion. In 1999, he became a full-time writer.

Listen to sample
Listen

Fest á filmu

Peter Lime er ljósmyndari. "Paparazzo" slúðurblaðaljósmyndari. Einn dag á Spáni nær hann að skjóta mynd með aðdráttarlinsunni sinni sem mun hafa þær afleiðingar að líf hans tekur stakkaskiptum. Á sama tíma birtist honum mynd af konu úr fortíð hans. Við fyrstu sín virðist ekki vera nein tenging á milli myndanna tveggja, en blóðugt morð veldur því að Peter veltur fyrir sér mögulegri tengingu á milli þeirra. Málið endar á því að hafa víðtæk áhrif á milli myndanna tveggja, sem leiða Peter frá Madrid, til Þýskalands og til Moskvu sem og í gegnum uppvaxtarstaði hans í Danmörku. Leif Davidsen (f. 1950) er danskur rithöfundur sem sérhæfir sig í spennusögum. Leif er blaðamaður að mennt og er með stóran feril í þeim geira. Ferill hans sem blaðamaður hefur haft mikil áhrif á skrif hans, þar sem þemað er oft á tíðum tengt pólitískum deilum, skreyttar leynilegum ráðagerðum. Lýsingar hans innihalda gjarnan þemu tengd ást, morðum og hraða, sem eiga sér stað í sögulegum staðsetningum og innihalda djúpstæðar merkingar tengdar fortíð söguhetjunnar.
7,98  EUR
Audiobook
 
Edition
Printed pages
Publish date29 Oct 2020
Published bySAGA Egmont
Languageice
ISBN audio9788726647532