Listen to sample
Listen

Tónsnillingaþættir: Bach

Johann Sebastian Bach er nafn sem flestir kannast við en hann er með þekktustu klassísku tónskáldum sögunnar, hann var tónskáld og organisti á síðari hluta barokktímabilsins. Bach lærði á fiðlu hjá föður sínum og lék á orgel. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
3,73  EUR
Audiobook
 
Edition
Printed pages
Publish date01 Jan 2022
Published bySAGA Egmont
Languageice
ISBN audio9788728037652