About the author

Sven Hassel was the pen name of the Danish-born Børge Willy Redsted Pedersen (19 April 1917  – 21 September 2012) who wrote novels set during World War II. In Denmark he used the pen name Sven Hazel. Although he is arguably one of the most sold Danish authors, at most second to Hans Christian Andersen, Danish public libraries, as of 2012, did not stock his books.

Listen to sample
Listen

Barist til síðasta manns

Porta á erfitt með að halda þungum skriðdrekanum á milli marserandi hermannanna. Ef hann missir einbeitinguna ryður hann niður heila herdeild. Risastór eldhnöttur lendir í kjarrinu fyrir framan farartækið. Hermennirnir stökkva úr skriðdrekunum og reyna að finna sér skjól. Hjörtun slá ótt og augun leyna ekki óttanum er þeir liggja í sólinni og bíða dauðans. Eldveggurinn rís upp til himins. „Orgel Stalíns" mumlar Heide óttalseginn. Porta gefur í og skriðdrekinn ryður sér leið um lönd og sólslegin vötn. Þeir eru í Moskvu árið 1941.
Sven Hazel var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru vinsælustu stríðsbækur allra tíma.
7,98  EUR
Audiobook
 
Edition
Printed pages
Publish date20 Dec 2019
Published bySAGA Egmont
Languageice
ISBN audio9788726221145