About the author

Sven Hassel was the pen name of the Danish-born Børge Willy Redsted Pedersen (19 April 1917  – 21 September 2012) who wrote novels set during World War II. In Denmark he used the pen name Sven Hazel. Although he is arguably one of the most sold Danish authors, at most second to Hans Christian Andersen, Danish public libraries, as of 2012, did not stock his books.

Listen to sample
Listen

Dauðinn á skriðbeltum

Hermenn 27. Skriðdrekadeildarinnar hörfa. Bandamenn láta sprengjum rigna yfir þýskar borgir og skriðdrekaherdeildin þarf að taka þátt í skelfilegri tiltektinni. Skriðdrekar ryðja sér leið yfir rússneskar gresjur í óbærilegum vetrinum. Þessi dauðaganga ætlar engan endi að taka. Þúsundir flóttamanna flæða inn á vegina. Rússneskar orrustuflugvélar fljúga lágt og breyta röddum flóttamannanna í hroðalegt öskur sem hverfur inn í skýin.
Sven Hazel var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru vinsælustu stríðsbækur allra tíma.
7,98  EUR
Audiobook
 
Edition
Printed pages
Publish date02 Apr 2020
Published bySAGA Egmont
Languageice
ISBN audio9788726221220